Tæknibúnaður
fyrir sjávarútveginn
LEIÐANDI Í TÆKNIBÚNAÐI

Sjávarútvegur, ferðamennska og neyðarsveitir treysta á þjónustu okkar.

Eftir að Friðrik lét af störfum hjá Viðtækjaverslun Ríkisins, um það leiti sem ríkið létti af einokunarverslun á slíkum tækjum, starfaði hann við innflutning og sölu á  útvarpstækjum og kvikmyndasýningavélum.

Á næstu árum þróaði hann starfsemi sín yfir í fjarskipta, siglinga og fiskileitartæki. Fyrirtækið hefur verið leiðandi á sínu svið og verið í eigu sömu fjölskyldu þar til eigendur Marás keyptu það árið 2006.

Friðrik hóf samstarf við Willy Simonsen sem stofnaði Simonsen Radio a.s. í Noregi sem síðar fékk nafnið Simrad sem er eitt þekktasta merkið í sjávarútvegi í dag.

Á síldarárunum varð bylting í síldveiðum þegar Friðrik setti á Íslandsmarkað fyrsta Simrad sonarinn (Astik) sem á þeim tíma var settur í öll helstu síldarveiðiskip á Íslandi og var upphaf að sterkri stöðu Friðriks A. Jónssonar ehf og Simrad á Íslandi.Friðrik A. Jónsson ehf. hefur stöðugt bætt stöðu sína á markaðnum með því að vera vakandi yfir nýjungum og velja umboð sem eru leiðandi á sínu sviði.

tæknibúnaður
Nýlegar vörur
skoða betur
Ný vara
tilboð
Siglingaljós
Siglingaljós 70 Tvöf. Hring. Rautt. Merkja/Stjórnvanaljós
skoða betur
Ný vara
tilboð
Aukabúnaður fjarskipti
HM-167 míkrófónn
skoða betur
Ný vara
tilboð
Aukabúnaður fjarskipti
PROEQUIP PRO-SP485 SA MONOFON MED LARMKNAPP OCH UTTAG FÖR ÖRONMUSSLA
skoða betur
Ný vara
tilboð
Ratsjár
Simrad HALO-4 Pulse Compression Radar
skoða betur
Ný vara
tilboð
Ökutækjaljós
S2 SAE LED Auxiliary Light Pod Pair - Universal
skoða betur
Ný vara
tilboð
Aukabúnaður fjarskipti
29486 PROEQUIP PRO-1 WIRE SA ADAPTER
skoða betur
Ný vara
tilboð
Sjálfstýringar
SG05 AUTOPILOT COMPUTER VOLVO/YAMAHA
skoða betur
Ný vara
tilboð
Aukabúnaður fjarskipti
82009 PROEQUIP FORDONSMONTERINGSSATS
skoða allar vörur
Sendingarþjónusta
Sendum um allt land
Opnunartími verslun
8-17 alla virka daga
Opnunartími verkstæði
8-17 alla daga