um Friðrik A. Jónsson
FAJ býður eingöngu vandaðan og viðurkenndan búnað sem viðskiptavinir geta reitt sig á við erfiðar aðstæður.Við miðum að því auðvelda notendum vinnu sína sem og tryggja öryggi þeirra.
við erum til þjónustu reiðubúin
Starfsfólk
markaðs- og söludeild
Ásgeir Örn Rúnarsson

Sími: 693 0800

tæknistjóri
Andri Jóhannesson

Sími: 693 0803

Söludeild
Eyjólfur Bergsson

Sími: 693 0801

Skrifstofa
Ástríður Elvarsdóttir

Sími: 693 0806

traust viðskiptasambönd
Þjónusta við sjávarútveg og tengda aðila

Friðrik A. Jónsson ehf hefur um árabil sérhæft sig í sölu og þjónustu á rafeindabúnaði fyrir skip og báta. Fiskileitartæki, dýptarmælar, fjarskiptatæki og annar rafeindabúnaður er meðal þess sem er í boði hjá okkur. FAJ rekur verkstæði sem býður upp á viðgerðir og uppsetningu rafeindabúnaðar í skip og báta.

Skoða vörur
Fagleg þekking og þjónusta
Tækniþjónusta

Hjá FAJ starfa eingöngu fagmenn sem eru vanir að takast á við allskyns tæknileg vandamál og leysa þau. Hvort sem eru viðgerðir, uppsetning búnaðar eða reglubundnar uppfærslur þá geta viðskiptavinir okkar treyst því að þeir eru í góðum höndum hjá okkar mönnum.Tæknimenn FAJ takast á við vandamál nær og fjær og telja ekki eftir sér að fara landshluta á milli og jafnvel heimshorna á milli ef það þarf.

Skoða vörur