Gert fyrir GSM beini og Starlink loftnet
Hýsir bæði samhæfðan Peplink GSM-beini og Starlink Mini loftnet .
Hentar til notkunar í bíla, báta eða annarsstaðar þar sem þörf er á stöðugu netsambandi.


● IP67 Rating: Complete protection against dust ingress and immersion in waterup to 1 meter for 30 minutes
● Wide Operating Temperature Range: Operates effectively from -40°C to 80°C (-40°F to 176°F)
● Environmental StandardsCompliance: ○ RoHS: Restricts use of hazardous materials in electronics ○REACH: Addresses safe use of chemical substances ○ WEEE: Ensures proper disposal and recycling of electronic waste
● Enclosure Flammability: Rated UL94 V-0 at 1.47 mm thickness (self-extinguishes within 10 seconds withoutdripping)
● UV Resistance: Rated under UL 746C (F1, long-term UV exposure)
●Salt Spray Resistance: Compliant with MIL-STD 810F and ASTM B117 for durability in corrosive environments

Antenna Max S er sambyggð hýsing fyrir GSM-beini og StarlinkMini,
Innbyggt í húsið eru: 5G/LTE, Wi-Fi, og GPS loftnet.
Engir auka loftnetskaplar. Engin auka loftnet.
Þetta gerir uppsetningu einfaldari og fljótlegri.
Hentar til notkunar í bíla, báta eða annarsstaðar þar semþörf er á stöðugu netsambandi

Ath GSM beinir og Starlink Mini eru aukahlutir með Max S